Áhrifavaldur með vandaðan boðskap
6. október 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Stundum er sagt að hógværð fylgi miklum hæfileikum. Kannski er það ekki satt í öllum tilfellum en víst er að manni finnst af og til sumar manneskjur hafa meiri trú á sjálfum sér en innstæða er fyrir. Það á sannarlega ekki við um Björk Guðmundsdóttur. Alveg frá upphafi hefur verið ljóst að Björk skapar af innri þörf, ástríðu og áhuga. Hún hefur aldrei sóst eftir frægð frægðarinnar vegna eða verið ein af þeim sem nýtur þess að baða sig í sviðsljósinu. Hún tekur sér góðan tíma til að vinna hverja plötu og sendir ekkert frá sér fyrr...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn