Áhugaverðar kökubækur á óskalista Gestgjafans

Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir: Frá framleiðendum More Than Cake: 100 Baking Recipes Built for Pleasure and Community Höfundur: Natasha Pickowicz Bókin More Than Cake kom út í apríl og er fyrsta bók höfundarins Natasha Pickowicz sem hefur þó slegið í gegn sem bakari. Eins og nafnið gefur til kynna er bókin meira en bara kökur en henni er ætlað að leiða fólk saman og fá það til þess að forgangsraða gleðinni. Natasha vill meina að eftirréttur sé meira en bara einfaldar kaloríur og næring; heldur eitthvað sem fólk virkilega þarf á að halda. Í bókinni deilir hún einföldum en...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn