Áhuginn kviknaði með kókos á skúffuköku
Í byrjun október kom út bókin „Ómótstæðilegir eftirréttir“ eftir Ólöfu Ólafsdóttur eftirréttakokk. Bókin er gott tól fyrir byrjendur ásamt lengra komnum sem hafa áhuga á að skapa einstaklega góða og fallega eftirrétti. Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Ólöf er menntaður konditor, eða eftirréttakokkur, frá skóla í Ringsted í Danmörku sem hún útskrifaðist frá árið 2021. Þegar hún kom aftur heim biðu hennar atvinnutilboð frá mismunandi eftirréttastöðum en eftir að hafa hitt Snorra, yfirkokk á veitingastaðnum Monkeys, þá var valið auðvelt. Þar bauðst henni að hanna eftirréttamatseðil frá aö og sjá alfarið um eftirrétti staðarins. Þegar við litum í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn