Aldamótatónleikar á Ljósanótt
1. september 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna Gestsdóttir Landslið íslenskra poppara mun koma fram á tónleikum á Ljósanótt, föstudaginn 2. september kl. 21 í Andrews Theater í Reykjanesbæ. Birgitta Haukdal, Jónsi, Magni, Einar Ágúst og Gunni Óla sjá um söng og hljómsveitarstjóri er Viggi úr Írafár. Upplýsingar: tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn