Aldís Bára leirlistakona - „Alltaf skal bera virðingu fyrir listinni að renna“

Umsjón/ Janna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Leirlistakonan Aldís Bára Einarsdóttir hefur starfað sem leirkerasmiður í fjölda ára og finnast munir eftir hana á veitingastöðum, hótelum og í verslunum Rammagerðarinnar og Epal. Hún sækir mikinn innblástur í náttúruna og segir að leyndarmálið á bak við renndan hlut sé nákvæmni og agi. Nafn: Aldís Bára Einarsdóttir Starf: Leirlistakona Instagram: ceramiciceland Hvernig fórstu út í keramik? „Pabbi minn, Einar Elíasson, stofnaði leirmuna- verkstæðið Glit ásamt Ragnari Kjartanssyni og Pétri Sæmundsen og þarlærði ég glerunagerð og handrennslu. Ég lærði undirstöðuna og framleiðni í handrennslu undir mentornum mínum, Gerhard Schwarz, sem var yfirhönn uður Glit á árunum 19671973 og kenndi hann þar undir ströngum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn