„Aldrei of seint að breyta venjunum sínum til hins betra“

Sálfræðingurinn Heiða Brynja Heiðarsdóttir starfar hjá Auðnast og sinnir meðferð við kvíðaröskunum,áfallastreituröskun, lágu sjálfsmati og fíknivanda ásamt aðstandendum þeirra sem glíma við fíknivanda og leggur sérstaklega áherslu á samkenndarmiðaða meðferð eða Compassion Focused Therapy (CFT). Auðnast hefur frá árinu 2014 þjónustað fyrirtæki með það sem snýr að andlegri, félagslegri og líkamlegri heilsu og sinnir t.d. úttektum á vinnustöðum, heilsufarsviðtölum, stjórnendaþjálfun, ráðgjöf og fræðslu. Auk þess starfar fjölbreyttur hópur fagaðila á Auðnast klíník þar sem boðið er upp á þjónustu á borð við sálfræðiviðtöl, fjölskyldu- og parameðferð, sálgæslu, markþjálfun og handleiðslu. Blaðamaður Vikunnar settist niður með Heiðu Brynju sem ræddi m.a....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn