Aldrei segja „ég hefði átt að...“

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Rán Flygenring er margt til lista lagt en hún hlaut nýverið barna- og unglingabókaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir myndabókina Eldgos sem hún bæði myndlýsti og skrifaði. Lundabúðin á Borgarfirði eystri er annað eftirminnilegt verk sem hún og Elín Elísabet opnuðu í miðju lundavarpi en búðin seldi engan varning. Myndlýsingar Ránar á hvalveiðum hafa haft mikil áhrif á síðastliðnu ári og sýnir svo vel mátt myndarinnar. Nafn: Rán FlygenringMenntun: Útskrifaður hönnuður frá LHÍ, drop-out úr listaháskólanum í Osló, núverandi nemandi í heimspeki við HÍ Starfstitill og starf: Rit- og myndhöfundur Hver er Rán? Rán er bara ég, samanþjappað stjörnuryk í Vesturbæ Reykjavíkur. Listamaður, skáld...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn