„Algjör kósíkrimmi með skemmtilegum persónum sem ég vona að ég hitti aftur seinna“

Embla Bachmann er fædd árið 2006 og býr í Grafarholti. Árið 2018 skrifaði hún smásöguna Rófulausi hundurinn og hárlausi kötturinn sem var hluti af rafbókinni RISAstórar smáSÖGUR. Í gegnum sína grunnskólagöngu hefur Embla fjórum sinnum fengið verðlaun í ljóða- og smásagnakeppni skólans, ýmist fyrir ljóð eða smásögu. Með ljóðinu Úti er ævintýri sigraði hún ljóðakeppnina Ljóðaflóð árið 2021. Stelpur stranglega bannaðar! sem kom út árið 2023 er fyrsta bók Emblu og hefur hún fengið góða dóma. Vonandi verða bækurnar fleiri því Embla segist finnast fátt skemmtilegra en að skrifa. Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir /Myndir: Í einkaeigu Hvaða bók er á náttborðinu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn