Algjör martröð í handavinnutímum

„Í lok handavinnutímanna í barnaskóla minnist ég þess að hafa iðulega verið látin skríða um gólfiðí kennslustofunni, með segul í hönd, til að tína upp títuprjóna sem kynnu að hafa dottið á gólfið. Líklega hefur handavinnukennaranum fundist það óvinnandi vígi að kenna mér eitthvað af viti.“ Leiðari Guðrúnar Ólu Jónsdóttur, ritstjóra Vikunnar Ég er alveg ágæt í mörgu, betri í sumu en öðru, en einhvern veginn hefur það aldrei legið sérlega vel fyrir mér að sauma á saumavél. Samt á ég frábæra fyrirmynd í þeim efnum í yndislegu ömmu minni heitinni og nöfnu, sem saumaði föt á okkur krakkana og var...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn