Algjört hrun
28. janúar 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ég átti frábæra vinkonu, glaða, örláta, skemmtilega og greiðvikna. Eftir að hún eignaðist yngra barn sitt fór hún að breytast og um það bil tíu árum seinna má segja að gamla lífið hennar hafi verið hrunið til grunna. Við Ásta kynntumst í gegnum syni okkar sem voru í sama bekk í grunnskóla og áður en við vissum af vorum við orðnar góðar vinkonur. Hún reyndist vera gift gömlum vini mínum, Gísla, sem kom skemmtilega á óvart. Ég hafði misst tengslin við hann eftir að við fórum í menntó, ég hér í Reykjavík en hann úti á landi þar sem hann...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn