Álit annarra á þér kemur þér ekki við 

Fimm góð ráð frá konu til konu

Marín Manda Magnúsdóttir starfar sjálfstætt að sjónvarpsþáttagerð með Orca Films sem handritshöfundur og þáttastjórnandi. Upp á síðkastið hefur hún verið að vinna að mannlífsþáttunum Spegilmyndin og förðunarþættinum Útlit sem hafa slegið í gegn á Stöð2. Marín Manda útskrifaðist með BA-próf í nútímafræði og MA-próf í hagnýtri menningarmiðlun og hefur nýtt sér þá menntun við gerð þessara þátta. Hún hefur undanfarin ár einnig haldið úti hlaðvarpinu Spegilmyndin en þar fær hún áhugavert fólk til sín í spjall til að ræða um allt á milli himins og jarðar sem snýr að næringu, heilsu, lífsstílsbreytingum, líkamsvitund, tískutrendum og fegurð. Og ekki er minna að gera heima við en Marín Manda á fjögur börn og búa þau og maðurinn hennar í Fossvoginum.  

Umsjón: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Aðsendar

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.