Allar uppskriftirnar eiga sér sögu

Texti: Steingerður SteinarsdóttirMyndir: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Teikningar: Hlíf Una Bárudóttir Allir ástríðukokkar og mataráhugamenn þekkja að smátt og smátt eignast þeir eftirlætisrétti. Eitthvað gómsætt, gjarnan tengt góðum minningum, og auk þess er öruggt að falli alltaf í kramið. Til þessara rétta er gott að grípa þegar mikið liggur við og á að gleðja mikilvæga gesti. Edda S. Jónasdóttir er í hópi þeirra sem eldar af ástíðu og nýtur þess að deila góðum mat með öðrum. Hún gaf út fyrir jólin bók með eftirlætisréttum sínum, myndskreytta af Hlíf Unu Bárudóttur. Þær stöllur voru teknar tali. Bókin heitir EFTIRLÆTISRÉTTIR EDDU og í inngangi segir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn