„Allir fuglar úr eggi skríða”
 
        Umsjón/ María Erla KjartansdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Nafn: Ragnheiður Ingunn Ágústsdóttir Menntun: Masters-gráða frá hönnunarskólanum Domus Academy, Mílanó, Ítalíu og Diplôma frá listaháskólanum L'École nationale supérieure des arts décoratifs, Strasbourg, Frakklandi. Vefsíða: rakidesign.is Við fengum Ragnheiði Ingunni keramíkhönnuð til þess að gera skemmtilega páskaskreytingu fyrir okkur sem er mikið í hennar anda en hún hefur lengi verið viðloðandi leirinn. Hún situr meðal annars í stjórn Leirlistafélags Íslands og var ein af þeim sem tóku þátt í stofnun Hönnunarmiðstöðvarinnar og HönnunarMars. Verk hennar eru á mörkum handverks og iðnaðar og fær hver hlutur að tala sínu máli. Þá hafa nytjahlutir lengi verið henni...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								