Allir Geta Bakað

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Rakel Sjöfn Hjartardóttir er ungur bakari sem hefur fundið sína köllun í að kenna börnum sem og fullorðnum að baka heima. Rakel vissi strax eftir grunnskóla að baksturinn væri hennar ástríða en hún lærði fyrst hjá Jóa Fel, síðan hjá 17 sortum og í dag hefur hún stofnað eigið bakstursfyrirtæki. Það sem byrjaði sem löngun til að hjálpa öðrum að baka, þróaðist út í námskeið, pöntunarþjónustu og veisluþjónustu undir nafninu Heima bakstur. Rakel hefur sérstaklega gaman af því að hjálpa litlum bökurum að láta draumakökuna verða að veruleika á námskeiðunum og að einfalda uppskriftir....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn