Allir út að grilla

Ritstjórapistill Hönnu Ingibjargar Arnarsdóttur úr 5. tbl. Gestgjafans. Grilltímabilið er runnið upp með öllu sem því tilheyrir. Raunar hefur umami-ilmurinn af grilluðu kjöti legið yfir borginni um nokkurt skeið því alltaf eru einhverjir sem byrja mjög snemma. Fyrir suma gallharða grillara er nóg að hitastigið sé yfir frostmarki og smávegis sólargeisli á lofti til að grillið sé dregið út og steikinni kastað á eldinn. Um daginn var ég í göngutúr sem er kannski ekki í frásögur færandi nema að ég sá einmitt nokkra mjög einbeitta grillara vera að baksa í kulda og töluverðu roki. Einn þeirra vakti sérstaklega athygli mína...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn