Allt á sínum stað í eldhúsinu

Umsjón/ Guðný Hrönn Myndir/ Frá framleiðendum Einstök ruslafata frá Vipp, hönnuð í samstarfi við franska götulistamanninn André Saraiva, 18 lítra. Epal, 69.900 kr Smjördiskur í 70‘s stíl, frá HKliving. Purkhús, 4.990 kr. Geymslubox úr stáli, frá HAY. Penninn, 1.649 kr. Vera-rekkinn frá Former, nýtist m.a. til að geyma glös og bolla. Úr pólýhúðuðu svörtu stáli. Nomad, 34.900 kr. Lítið brauðbox úr stáli, í lit sem lífgar upp á eldhúsið. Kokka, 12.900 kr. Fallegur margnota hlutur úr náttúrusteini – t.d. hægt að nota sem bókastoð fyrir matreiðslubækur og tímarit í eldhúsinu. FÓLK Reykjavík, 12.900 kr. Snagi úr eik og krómi, flottur í eldhúsrými undir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn