„Allt mótar mann“

Texti: Ragna GestsdóttirAðalmynd: Helgi Ómarsson, aðrar úr einkasafni Kristján Hafþórsson er jákvæður maður að eðlisfari og segist ávallt reyna að sjá glasið hálffullt frekar en hálftómt. Hann missti föður sinn 15 ára og segir áfallið hafa mótað sig og lífsviðhorf sitt. Kristján setur fjölskylduna í forgang í lífinu, en sinnir jafnframt sjálfum sér, áhugamálum og vinnu í bland. Rauði þráðurinn í gegnum allt er samskipti við fólk og að miðla jákvæðni og hvatningu. „Ég myndi skilgreina mig sem mjög jákvæðan, lausnamiðaðan gaur sem reynir að sjá glasið ávallt hálffullt og vera sólarmegin í lífinu. Þó að maður leyfi sér auðvitað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn