Allt sem prýða má einn mann ...
7. október 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Besta vinkona mín hefur farið á óteljandi stefnumót (að mér finnst) síðustu vikurnar og oftast verða stefnumótin ekki fleiri en eitt eða tvö með hverjum gaur. Hún segist ekki nenna að eyða tíma í að kynnast manni sem hana langi ekki að sofa hjá eða fær hana til að kikna í hnjánum strax á fyrsta augnabliki. Hún hefur því komið sér upp ákveðnu svari sem hún sendir á þá til að gera þeim grein fyrir því að það verði ekkert meira á milli þeirra: „Þú ert örugglega frábær maður en ég finn bara ekki neina kynferðislega spennu á milli okkar.“...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn