Allt sem þarf til er pláss, borð, stólar og góð uppáhelling

Á fallegu mánudagseftirmiðdegi í maí litum við inn í prjónakaffi í versluninni Icewear Garn við Fákafen. Þar hittum við fyrir verslunarstjórann Ölmu Ragnarsdóttur og fjölda flottra prjónara sem njóta þess að koma saman einu sinni til tvisvar í viku og sinna prjónaskapnum á meðan þau spjalla og sötra ilmandi kaffi. Við fengum Ölmu til að segja okkur betur frá prjónaáhuganum og þessum vinsælu samkomum sem verslunin stendur fyrir. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós og aðsendar Alma ólst upp í hjarta Kópavogs í gömlu steinhúsi með stórum, fallegum garði. „Amma og afi bjuggu á efri hæðinni og árið 1978 þegar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn