Allt um Eurovision!
Texti: Ragna Gestsdóttir Úrslit Söngvakeppninnar fara fram laugardaginn 12. mars og verður mikið um dýrðir að vanda. Á vef keppninnar má finna allt um lög og flytjendur ársins, ef þú ert farin/n að hugsa lengra og til aðalkeppninnar í Torínó á Ítalíu, þá er rétt að fylgjast vel með vef FÁSES. Á vef FÁSES (Félag áhugafólks um söngkeppni evrópskra sjónvarpsstöðva) má finna allt um framlög ársins, skemmtilegar greinar og fróðleik, allt skrifað af einstaklingum sem eru einlægir aðdáendur Eurovision. Upplýsingar: fases.is.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn