Alltaf með stafla af bókum á náttborðinu

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Þorvaldur Sigurbjörn Helgason, menningarblaðamaður á Fréttablaðinu, hefur bæði gaman af að lesa og skrifa. Hann hefur gefið út tvær ljóðabækur, Gangverk og Drauma á þvottasnúru en þær vöktu mikla athygli fyrir meitlaðar myndir og litríkt málfar. Hann hefur fengið ýmsar viðurkenningar fyrir skrif sín og smásaga hans, Eftir veisluna, hlaut fyrstu verðlaun í smásagnasamkeppni Stúdentablaðsins. Hann heillast af margs konar skáldskap en hvað skyldi hann vera að lesa núna? „Ég er alltaf með stafla af bókum á náttborðinu mínu; bækurnar sem ég er að lesa, bækur sem ég gríp í t.d. ljóðabækur og svo bækurnar sem ég...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn