Alltaf pastellitir á jólunum

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Linda Jóhannsdóttir, myndlistarmaður og fatahönnuður, er nýflutt heim frá Ítalíu þar sem hún var í myndlistar námi. Henni þykir fátt betra en að skapa, mála og hanna fyrir fyrirtækið sitt, Pastelpaper, sem var að koma út með litríka jólamerkimiða fyrir hátíðirnar. Jólahaldið hjá Lindu og fjölskyldu hefur verið alls konar í gegnum árin en samveran með fjölskyldunni og pastellitirnir einkenna jólin á hverju ári. Hvað er Pastelpaper? „Pastelpaper er hönnunarmerki sem ég stofnaði fyrir tæpum 10 árum þegar ég var nýútskrifuð frá Listaháskóla Íslands. Undir því merki hef ég verið að hanna myndir og kort, veggskúlptúra...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn