Alltaf þörf á aukinni umræðu um stöðu jaðarsettra hópa, því án umræðunnar mun staðan haldast óbreytt

Hennar rödd: Sögur kvenna af erlendum uppruna á Íslandi er samstarfsverkefni félagasamtakanna Hennar rödd og Vía útgáfu. Ritstjórar bókarinnar eru Elinóra Guðmundsdóttir, Chanel Björk Sturludóttir og Elínborg Kolbeinsdóttir. Chanel og Elínborg stofnuðu Hennar rödd, félagasamtök sem starfa með það að markmiði að auka vitund meðal almennings á stöðu kvenna af erlendum uppruna í íslensku samfélagi. Innblástur verkefnisins kom frá Letetia B. Jonsson, móður Chanel, en hún er af jamaískum og breskum uppruna og bjó hér á landi fyrir um það bil tíu árum síðan. Letetia tók virkan þátt í samfélagi kvenna af erlendum uppruna á Íslandi og kynntist mörgum frambærilegum...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn