AlpIce hlítur Græna viðurkenningu

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Art Gray AlpIce-húsið á Kaliforníuhæðum, sem var á forsíðu síðasta tölublaðs og sem arkitektarnir Erla Dögg Ingjaldsdóttir og Tryggvi Þorsteinsson hönnuðu, hlaut nýverið The Green GOOD DESIGN Awards 2024. Verðlaunin eru veitt fyrir að leggja áherslu á sjálf- bærni og umhverfið í hönnunarferlinu. The European Centre for Architecture Art Design and Urban Studies og The Chicago Athenaeum: Museum of Architecture and Design veitir þessi verðlaun. Green GOOD DESIGN er sérstök viðurkenning tengd við GOOD DESIGN-verkefnið sem var stofnað árið 1950 í Chicago af Eero Saarinen and Charles and Ray Eames.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn