Alþýðulistamaðurinn Samúel í Selárdal

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Frá Samúelssafni Samúel Jónsson (1884-1969), betur þekktur sem Samúel í Selárdal, var sannkallaður alþýðulistamaður. Eljusemi og lítillæti einkenndu líf Samúels sem kunni ungur til verka og gat gert ótrúlegustu hluti úr sjóreknum hlutum. Í ellinni gat hann loksins gefið sig allan að listinni en þá málaði hann ýmist á veturna eða gerði höggmyndir á sumrin í dalnum sínum á hjara veraldar. Í Selárdal í Arnarfirði er listasafn, kirkja og höggmyndagarður listamannsins Samúels Jónssonar (1884-1969). Endurreisnarstarf á listaverkum og byggingum safnsins hefur staðið yfir frá árinu 1998 eftir að staðurinn veðraðist mikið. Í dag er hægt að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn