„Án skýrra lína á milli lífs og listar“

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Eva Schram Við hafnarbakkann í Vogum á Vatnsleysuströnd stendur hugguleg vinnustofa og heimili myndlistarkonunnar Dorotu Golinsku. Hún tók á móti okkur á mildum júnídegi með yljandi kaffi. Út um eldhúsgluggann var útsýni beint yfir spegilslétt hafið og úr svefnherbergisglugganum mátti sjá tignarlega Vogastapa rísa yfir bæinn. Dorota lýsir því að innblásturinn komi að mestu úr náttúrunni, stundum finnst henni jafnvel nóg að standa um stund á bryggjunni og leyfa vindinum að ráða örlögum næsta málverks. Þetta er einmitt styrkleiki Dorotu sem er ekki hrædd við að láta vaða, hvort sem það er í listinni eða lífinu...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn