Ananassæla
16. mars 2022
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson Ananassæla 1 drykkur 1-2 sneiðar af jalapeno-pipar 1 sneið af ananas, grillaður ef vill 50 ml mezcal, má nota ljóst tequila 75 ml ananassafi ½ msk. límónusafi, nýkreistur Setjið 1-2 sneiðar af jalapeno-pipar í glas, hér er gott að nota glas á fæti. Setjið mezcal, eða tequila ef það er notað, í glasið og hrærið saman við ananassafa og límónusafa. Fyllið glasið af klökum og hræið aftur í drykknum. Skreytið með sneið af ananas ef vill.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn