Andi 101 með frönsku og sænsku ívafi

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Eva Schram Á mildum haustdegi bauð Hrafnhildur Karlsdóttir okkur inn í hlýlegu íbúð sína í hjarta Reykja víkur. Hún er dugnaðarforkur, þessi unga kona, en ásamt því að vera námsmaður í skapandi grein um við Háskólann á Bifröst vinnur hún í búsetuúrræði fyrir börn og unglinga. Íbúðinni deilir hún með vinkonu sinni, en með hlýju, litum og einstökum munum hafa þær skapað sér sinn griðastað. Hrafnhildur lýsir stíl heimilisins sem „í anda 101 Reykjavíkur“ með dass af frönskum og maxi malískum áhrifum. Fyrir Hrafnhildi snýst þetta þó ekki um dýrustu munina eða fullkomnun, heldur að skapa...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn