Anna Jóna Dungal: Lifir og hrærist á bak við tjöldin í tónlistarheiminum

Tónlistarheimurinn hefur tekið stakkaskiptum síðasta áratuginn með tilkomu streymisveita á borð við Spotify, YouTube og Apple Music. Landamæri hafa verið máð og tónlistin er orðin mun aðgengilegri en áður. Á sama tíma hefur útgáfum fjölgað til muna og tónlistarfólk upplifir sig oft sem agnarsmáa fiska sem svamla stefnulaust í gríðarstórri tjörn. Þá getur reynst vel að fá aðstoð fagfólks sem er menntað í hinni praktísku hlið tónlistarbransans en ein þeirra er Anna Jóna Dungal sem er með gráðu í Music Business frá BIMM Institute í Berlín. Anna Jóna tók nýverið við stöðu verkefnastjóra viðburða og markaðsmála hjá Salnum í Kópavogi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn