Antipasti-spjót
        Umsjón/ Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós ANTIPASTI-SPJÓTfyrir 4 mozzarella-kúlur með basilíkuspægipyslafersk basilíkafylltar ólífurostafyllt tortellinihráskinkapiccolotómatarspjót eða grillpinnar Antipasto er fyrsti rétturinn í ítalskri máltíð, oft borinn fram á forréttaplatta og á að gæla við bragðlaukana. Hér má bæði leyfa fólki að raða sjálft á spjót eða pinna eða þið raðið öllu saman að vild. Með því að rúlla upp á spægipylsuna myndast rós sem gerir mikið fyrir spjótið.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn