ANZAC-kexkökur - eins og þær „eiga að vera“

Umsjón: Sólveig Jónsdóttir Stílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Myndir: Hallur Karlsson Claire, áströlsk vinkona mín kenndi mér að baka þessar eins og þær „eiga að vera“. ANZAC stendur fyrir „Australian and New Zealand Army Corps“ og er upphaflega uppskriftin tilkomin af því að kökurnar geymast afskaplega vel svo þær voru jafnan hafðar í nestispakka hermanna þegar þeir fóru að heiman. Uppskriftin hefur eflaust þróast og breyst í gegnum árin en kökurnar eru enn afskaplega góðar. ANZAC-kex 16 stykki 70 g haframjöl 50 g tröllahafrar 70 g kókosmjöl 120 g hveiti 125 g smjör 200 g sykur 2 msk. síróp ½ tsk. matarsódi 3 msk. vatn, heitt Hitið ofninn í 180°C. Blandið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn