Aperol í stuði

Umsjón/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir og Guðný Hrönn AntonsdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson Fátt jafnast á við góðan kokteil sem borinn er fram í fallega skreyttu glasi. Hér kemur einn æðislegur. 1 glas á fætiklakar30 ml Gordon's London dry gin45 ml Aperol30 ml límónusafiProseccoappelsínubörkur, til skrauts Fyllið kokteilahristara af klaka og hellið gini, Aperol og límónudjús ofan í og hristið vel í u.þ.b. 20 sekúndur. Setjið klakann í glasið og hellið vökvanum yfir í gegnum sigti og fyllið upp með Prosecco. Skreytið með appelsínuberki en einnig er tilvalið að setja myntugrein ofan í glasið.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn