Appelsínukaka með polentu

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMynd/Hallur Karlsson Appelsínukaka með polentu fyrir 6-8 Einstaklega mjúk og bragðgóð kaka sem geymist vel. 250 g smjör, ósaltað og mjúkt 250 g sykur 4 egg 140 g polenta 200 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 2 appelsínur, börkur rifinn fínt 100 ml appelsínusafi, nýkreistur Hitið ofn í 160°C. Smyrjið lausbotna 23 cm kökuform og klæðið að innan með bökunarpappír. Setjið smjör og sykur í hrærivélarskál með spaðanum. Hærið saman þar til létt og ljóst. Bætið við einu eggi í einu, hrærið á milli. Bætið restinni af hráefninu við, hrærið saman þar til allt hefur samlagast vel. Hellið deiginu yfir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn