Áratugareynsla og þekking

Gleraugnaverslunin ÉG C var stofnuð árið 1996 af hjónunum Sigurði Óla og Erlu fljótlega eftir að þau komu heim úr námi frá Þýskalandi. Allt frá byrjun hefur áherslan verið á góða þjónustu, gott úrval umgjarða og sjónmælingar. Sigurður Óli og Erla hafa einmitt mikla reynslu á því sviði. Sérstaða ÉG C er persónuleg þjónusta. Þau eru alltaf á staðnum en það er það sem viðskiptavinurinn vill, að hitta á hjónin. Gerð veiðigleraugna hefur einnig verið þeirra sérstaða. Á því sviði búa þau yfir áralangri reynsla sem nýtur sín mjög vel. Nýjasta vara ÉG C er gerð glerja sem á að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn