Áratugur myrkraverka
20. október 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir DIMMA heldur tónleika undir yfirskriftinni Myrkraverk í tíu ár til að fagna því að áratugur er liðinn frá útgáfu plötunnar Myrkraverk. Platan markaði tímamót í sögu hljómsveitarinnar með nýrri liðskipan auk þess sem allir textar voru sungnir á íslensku. Um er að ræða tvenna tónleika og hljómsveitin mun flytja Myrkraverk í heild sinni ásamt mörgum af sínum vinsælustu lögum. Miðasala er á tix.is.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn