Argentínsk sætindi heilla landann
Umsjón/ Telma Geirsdóttir Myndir/ Sunna Gautadóttir Hin argentínska Carla Valvo fluttist til Íslands stuttu áður en covid skall á. Hún hafði getið sér gott orðspor sem fatahönnuður og fengið tækifæri hérlendis með fatamerkið sitt Intensä Joy & Art. Þegar heimurinn hægði á sér í kjölfar faraldursins segist Carla hafa fengið dýrmætan tíma að gjöf, tíma sem fór í að enduruppgötva sjálfa sig, prufa eitthvað nýtt og skapa eitthvað sem færði hana nær heimalandinu. Þannig hófst sæta ævintýrið sem nú er Re Argentina en undir merkjum þess framleiðir Carla klassískt argentínskt góðgæti sem nefnist alfajor. Það sem byrjaði sem hænuskref endaði...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn