Árið 2022 í máli og myndum

Umsjón/ María Erla Kjartansdóttir og Guðný Hrönn Myndir/ Ljósmyndarar Birtíngs Hér lítum við yfir farinn veg og skoðum hvaða heimili við fjölluðum um á árinu 2022, þetta er aðeins lítið brot af þeim innlitum sem birtumst á síðum Húsa og híbýla í fyrra. Við heimsóttum þau Árna Má Erlingsson myndlistarmann og Sigrúnu Karls Kristínardóttur, grafískan hönnuð, snemma á síðasta ári en þau búa í sjarmerandi íbúð á Laugaveginum. Húsið var byggt árið 1931 undir funkisáhrifum og hefur að mestu haldist óbreytt frá því það reis. Hér fá hin ýmsu verk sinn stað, allt frá nútíma- og samtímalist til skúlptúra og eldri verka....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn