Arkitektúrinn, einfaldleikinn og frágangurinn

UMSJÓN/ Svava Jónsdóttir MYNDIR/ Rakel Rún Garðarsdóttir Hjónin Sigríður Anna Guðjónsdóttir og Ragnar Marteinsson eiga bústað í Hafnarskógi og er um að ræða hús frá fyrirtækinu Manta North sem kom tilbúið. Reyndar er um að ræða tvö tilbúin hús og byggðu þau tengibyggingu á milli þeirra og pall í kringum allt. Hjónin njóta þess að vera úti í náttúrunni en bústaðurinn þeirra og náttúran allt í kring er eins og sæluríki. Sigríður Anna Guðjónsdóttir er skólastjóri Ísaksskóla og Ragnar Marteinsson rekur eigið fyrirtæki, Netsamband. Þau eiga þrjú uppkomin börn, tengdabörn og sex barnabörn og segja hjónin að áhugamál sín snúi flest að fjölskyldunni. Svo elska þau að ferðast...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn