Arndís Pírati ræðir lágt sjálfsmat vegna eineltis í Digranesskóla

Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir þingmaður Pírata hefur vakið athygli fyrir baráttu sína fyrir mannréttindum en hún hefur sagst ætla að bjarga heiminum frá því hún var barn. Arndís fann sína hillu í lagadeildinni en hún var með annan draum sem hún gat ekki alveg sagt skilið við. „Mig dreymdi alltaf um að verða að leik- og söngkona. Ég dýrkaði Rokklingana, já, ég hef alltaf verið svoddan lúði. Ég sendi þeim meira að segja aðdáendabréf og fór í Rokklingaskólann.“ Á fyrsta árinu í lagadeildinni ákvað Arndís að elta þennan æskudraum og tók þátt í áheyrnarprufum fyrir Idolið árið 2003. Áheyrnarprufurnar fóru...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn