Asískir kjúklingavængir

Umsjón: Ragna GestsdóttirUppskrift og myndir: Berglind Hreiðarsdóttir Þessi girnilegu og bragðgóðu kjúklingavængir henta vel sem fingramatur með Strawberry Daiquiri-kokteilnum á næstu blaðsíðu. Uppskriftin er úr smiðju Berglindar Hreiðarsdóttur á gotteri.is. Kjúklingavængir Um 1,2 kg kjúklingavængir (2 pakkar)2 msk. lyftiduft1 tsk. salt½ tsk. cayenne-pipar½ tsk. piparasísk sósa (sjá uppskrift)vorlaukursesamfræ frá Til hamingju 1. Skerið vængina í sundur á liðamótunum svo þið endið með þrjá hluta, hendið minnsta hlutanum og raðið í ofnskúffu.2. Blandið saman lyftidufti og kryddum í skál og stráið yfir kjúklinginn á báðum hliðum svo hann hjúpist allur, gott er að nota lítið sigti.3. Raðið vængjunum þá á ofngrind...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn