Áskrift að framandi vínum
            
                23. nóvember 2023            
                            
                    Eftir Ritstjórn Gestgjafans                
                    
        
        
                 
        Í lok síðasta árs var áskriftarþjónustan Vínklúbburinn stofnuð af nokkrum vinahjónum. Þau höfðu kynnst sambærilegri þjónustu erlendis og ákváðu að tími væri kominn til að stofna slíkt á Íslandi. Þetta er nýr vinkill í vínmenningu á Íslandi þar sem fólk getur gerst áskrifandi að sérinnfluttu víni. Í hverjum mánuði fá meðlimir ný og spennandi vín send heim að dyrum ásamt upplýsingabæklingi með fróðleik um vínin, framleiðandann og vínpörun. Fleiri upplýsingar má finna á vinklubburinn.is.
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn 
								 
								 
								 
								