Ást í sjónvarpsþáttagerð
26. maí 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Instagram Salóme Ósk Jónsdóttir förðunarfræðingur og írski leikarinn Laurence O'Fuarain eru nýtt par. Parið opinberaði sambandið með myndum á samfélagsmiðlum. Salóme hefur séð um förðun og hár í sjónvarpsþáttunum Ófærð og The Witcher: Blood Origin, sem teknir voru upp að hluta hér á landi og Laurence fer með hlutverk í. Hann hefur einnig leikið í sjónvarpsþáttunum Game of Thrones og Vikings.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn