Ástaraldinmartini

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós ÁSTARALDINMARTINI EÐA PORN STAR MARTINI1 martiniglas á fæti 30 ml vodka, við notuðum Nemiroff30 ml ástaraldinlíkjör, við notuðum Passoa 10 ml ástaraldinsafi, ef vill1 ferskt ástaraldin10 ml límónusafi, nýkreisturklakar Setjið innihaldið úr ástaraldinu í hristarann. Bætið síðan vodka, ástaraldinlíkjör og lím- ónusafa út í og hristið. Bætið ástaraldinsafa út í ef vill eða ef það er ekki til ferskt ástar- aldin. Hellið í glas í gegnum sigti og skreytið með ástaraldinsneið. Freyðivínsglas er oft borið fram með þessum kokteil en það passar afar vel með.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn