Ástin blómstrar
2. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Texti: Ragna GestsdóttirMynd: Facebook Soffía Steingrímsdóttir hjúkrunarfræðingur og Stefán Jónsson, leikari og leikstjóri, eru nýtt par. Stefán er vel þekktur fyrir störf sín í leikhúsum, sjónvarpi og kvikmyndum. Hann hefur margoft verið tilnefndur til Grímunnar fyrir verk sín og tvívegis hlotið Grímuna. Nú síðast leikstýrði hann verkinu Sjö ævintýri um skömm í Þjóðleikhúsinu. Soffía rak Kvennablaðið og átti einnig hlut í Sprettu. Þegar heimsfaraldur geisaði sem hæst stóð hún vaktina á Landspítalanum og færslur hennar um vaktirnar vöktu athygli landsmanna.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn