Ástin grípur fræga fólkið

Texti: Ragna Gestsdóttir Það er sól og sumar og ástarguðinn Amor svífum þöndum vængjum og hittir fólk í hjartastað. Nokkur pör greindu frá sambandi sínu nýlega, sögðu já frammi fyrir vinum og vandamönnum eða báðu þess heittelskaða. Telma Fanney Magnúsdóttir einkaþjálfari og Jökull Júlíusson, tónlistarmaður og söngvari hljómsveitarinnar Kaelo, eru trúlofuð en parið hefur verið saman síðan 2016. Jökull bað sinnar heittelskuðu 24. maí. „Það var já,“ sagði Telma. „Guði sé lof að hún sagði já,“ sagði Jökull. Soffía Lena, húðflúrari og eigandi White Hill húðflúrstofunnar, fór á skeljarnar og bað síns heittelskaða, Orra Einarssonar hönnuðar á tónleikum Elton John...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn