Ástin í aðalhlutverki hjá Lakrids by Bülow

Við þreytumst ekki á því að benda á eðalsælgætið frá Bülow en það er eins og nafnið gefur til kynnaunnið út frá lakkrís sem er klæddur í alls konar búning. Ástin er í forgrunni í þessum tveimur bragðtegundunum sem okkur á ritstjórninni þykir afskaplega góð og við mælum með. Dökkbleiku lakkrískúlurnar eru með afar góðu rjómakenndu jarðarberjabragði sem lifir lengi í munni. Lakkrísinn sem er ljósbleikur er með ávaxtakremi og karamellu sem kemur sérlega vel út og allir sælkerar ættu að prófa. Lakrids by Bülow fæst í Epal.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn