Ástin kemur á öllum aldri
Texti: Steingerður Steinarsdóttir Kvikmyndaframleiðendur hafa áttað sig á því að fólk á öllum aldri er fært um að verða ástfangið og verður það gjarnan. Um þetta vitna ótal bráðskemmtilegar rómantískar gamanmyndir sem hverfast í kringum fólk sem komið er af léttasta skeiði. Við á Vikunni mælum með. The Good House með Sigourney Weaver og Kevin Kline er byggð á metsölubók eftir Ann Leary. Hún segir af Hildy Good, fráskilinni konu, fasteignasala í frekar mikilli lægð. Vinnan mætti ganga betur sem og henni að halda sig frá búsinu. Þá hittir hún gamlan kærasta, Frank Getchell og heldur betur tekur að hitna...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn