Átján ára bókadraumur raungerðist eftir örlagaríka ákvörðun

Texti og umsjón: Díana Sjöfn JóhannsdóttirMyndir: Gunnar Bjarki Kristín Björg Sigurvinsdóttir er rithöfundur búsett í Reykjavík ásamt eiginmanni sínum og syni, en fjölskyldan mun fjölga um einn í viðbót von bráðar. Þrettán ára gömul skrifaði Kristín Björg sína fyrstu skáldsögu, Dóttir hafsins, sem er fyrsta bókin í þríleiknum Dulstafir. Handritið geymdi Kristín vel allt þar til hún gaf það út á fullorðinsárum á vegum Bókabeitunnar, eða árið 2020, þá endurskrifað og endurbætt. Dóttir hafsins fékk síðan tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna sama ár og Bronsharpan, sem er bók tvö í bókaflokknum, færði Kristínu tilnefningu til Fjöruverðlaunanna og var þar að auki...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn