Atollo-borðlampinn – táknmynd ítalskar nútímahönnunar

Umsjón/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Frá framleiðanda Atollo er án efa meðal þekktari lampa ítalskrar nútímahönnunarsögu en það er Ítalinn Vico Magistretti (f. 6. október 1920 d. 19. september 2006) sem á heiðurinn af hönnuninni. Lampinn var settur á markað árið 1977, en hann var hannaður fyrir ljósafyrirtækið Oluce sem stofnað var árið 1945. Magistretti hlaut m.a. Campasso d´Ora-verlaunin fyrir hönnunina árið 1979. Magistretti var nýjungagjarn arkitekt, iðnhönnuður og borgaskipulagsmaður sem var leiðandi á sínu sviði upp úr 6. áratugnum á Ítalíu. Hann var fæddur og uppalinn í ítölsku borginni Mílanó en faðir hans var þekktur arkitekt þar. Raunverulegur áhugi hans...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn