Aubergine parmigiana - bakað eggaldin með parmesan- og mozzarellaosti

AUBERGINE PARMIGIANA - BAKAÐ EGGALDIN MEÐ PARMESAN- OG MOZZARELLAOSTIÞessi réttur er fyrir löngu orðin ítölsk klassík en hægt er að gera minni útfærslu og hafa sem forrétt eða bita með drykk fyrir mat. Rétturinn hentar einnig vel sem kvöldverður borinn fram með góðu salati. 3 miðlungsstór eggaldin1 hvítlauksgeiri, afhýddur og skorinn í þunnar sneiðar600 ml passata eða maukaðir tómatar í dós eða krukku10 stk. basilíkulauf180 g mozzarellaostur, skorinn í sneiðar60 g parmesanostur, rifinn niðurolía til steikingar2 msk. ólífuolía1-2 tsk. salt Skerið eggaldinið í miðlungsþykkar sneiðar og leggið þær á þurrt og hreint eldhússtykki. Dreifið salti yfir sneiðarnar báðum megin og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn